TIE ME UP - Icelandic
Category: BESTSELLERS, ICELANDIC - PATTERNS
Íslenska útgáfan Style TIE ME UP SWEATER er prjónauppskrift. Uppskriftin er send á netfang sem gefið er upp og í PDF formi sem hægt er að hlaða niður.
Stærðartafla
Stærðir (cm) XXS XS S M L XL
1.Yfirvídd
127 129 131 133 135 137
2.Lengd á bol
29 29 29 33 33 33
3.Lengd á ermum
50 52 54 55 55 55
4.Lengd á berustykki
36 36 36 36 36 36
5.Lengd á snúrum
86 88 90 92 92 92
Uppgefin mál eru af peysunni eftir þvott. Peysan er rúm í stærðum og hægt er að nota hana sem kjól þegar snúrurnar eru ekki bundnar. Mælt er með því að halda sig við uppgefin mál í lengdum svo að peysan haldi sama útliti og á myndunum.
Hæfni
Prjóna í hring
Prjóna stroff
Auka út með hægri og vinsrti útaukningu
i-Cord Snúra
Prjóna hnappagat (slá upp og prjóna tvær lykkjur saman)
Sauma niður fald
Efni
Garn:
Organic Merino DK frá Thelma Steimann (100% lífræn merino ull), sirka 225 m/100 g í hespu. Ótrúlega mjúk og skemmtileg ull að vinna með.
Organic DK : 7 (7) 8 (8) 9 (9) hespur
Prjónar:
Hringprjóna 4 mm, 40 cm & 80 cm (bol og ermar)
Hringprjóna 3,5 mm, 40 cm (hálsmál)
2 sokkaprjóna 4 mm (snúrur)
Aukahlutir:
Saumnál (til að fela enda og sauma niður fald á ermum og bol)
Prjónmerki
2 x aukagarn eða prjónasnúru
Prjónfesta
Prjónið slétt á prjóna 4 mm: 21 m × 29 pinde = 10 × 10 cm
Aðlagið prjóna eftir stærð til að ná réttri prjónfestu.
Gott að hafa í huga
Peysan er prjónuð ofan frá og niður í hring með laska. Fitjað er upp fyrir hálsmálinu og prjónað stroff. Berustykkinu er svo prjónað slétt með útaukningu. Berustykkinu er síðar deilt upp í ermar og bol, og prjónað áfram í hring. Faldurinn á bæði ermunum og bolnum er saumaður niður á röngunni. Götin fyrir snúrunum eru prjónuð samkvæmt útskýringum i gegnum allt verkefnið. Snúrunar eru prjónaðar með i cord tækninni og saumaðar á peysuna í lokinn.
Shipping & Returns
We ship from Copenhagen, Denmark, with care and intention — just like our products.
Shipping within Denmark is 50 DKK and international shipping is 132 DKK.
We offer free shipping on orders over:
• 600 DKK in Denmark
• 1200 DKK internationally
Returns & Refunds
Changed your mind? No problem. Most items can be returned within 14 days of purchase as long as they’re in original condition — unworn, unwashed, with tags intact.
Please note: Made-to-order hand-knitted styles and knitwear patterns are non-refundable.
You’ll receive a refund (excluding shipping) once we’ve received your return and confirmed everything is in good shape. Return costs are your responsibility.