Category: HOME PAGE, ICELANDIC - PATTERNS
Íslenska útgáfan
Style ERIKASWEATER er prjónauppskrift.
Uppskriftin er send á netfang sem gefið er upp og í PDF formi sem hægt er að hlaða niður.
Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL
1.Yfirvídd
(110) 115 (120) 127 (132) 135 (138) 143
2.Lengd mæld frá baki niður
(44) 46 (48) 50 (51) 52 (52) 52
1.Yfirvídd (110) 115 (120) 127 (132) 135 (138) 143
2.Lengd mæld frá baki niður (44) 46 (48) 50 (51) 52 (52) 52
Peysan er hönnuð til að vera laus í sniðinu, með um það bil 20-30 cm auka vídd. Í minni stærðunum má gera ráð fyrir meiri hreyfivídd en í stærri stærðunum.
Hæfni: Fitja upp, prjóna slétt í hring, auka út, taka saman, i-cord kantur, lykkja saman og fella af.
Garn
Angel lace or Angel long lace : 1/1/1/1/1/1
Handlituð Angel light lace frá Thelma Steimann, garnið er létt og silki mjúkt. Garnið sa-
manstendur af 80% extra fínni merino ull og 20% silki. Angel light lace er fullkomið garn til
að prjóna með Kid silk mohair til að bæta styrk í garnið. Hver hespa inniheldur um það bil
100gr 800 or 1200 m.
Kid silk mohair : 2/2/2/2/3/3/3/3
Handlitið silki mohair frá Thelma Steimann, garnið er blanda af burstuðu 72% mohair og
28% silki, meðallengd ca. 420m/50gr í hverri hespu. Silkimjúk áferð og þægileg ull til að
vinna með
Prjónar og aukahlutir
Hringprjónar 8 mm, 40, 60 & 100 cm
5 mm sokkaprjónar fyrir i-cord
Saumnál til að fela enda
Prjónasnúra eða aukagarn
Prjónamerki
Prjónfesta
Hafið í huga að sannreyna prjónfestu áður en hafist er á verkefninu. Fitjið upp 12 L , prjónið slétt 19 umf á prj 8 mm fyrir 10 x 10 cm prjónfestu. Aðlagið prjónastærð til að ná prjónfestu.
Gott að hafa í huga
Peysan er prjónuð ofan frá og niður í hring með tvöföldu bandi, Angel lace og Kid silk mohair. Fyrst er fitjað upp fyrir rúllukragann og síðan haldið áfram niður berustykkið sem prjónað er með útaukningum. Þegar berustykkið er fullunnið er peysunni skipt í ermar og bol. Bolurinn er prjónaður áfram í hring, og ermarnar eru prjónaðar á sama hátt með fallegum úrtökum á hliðunum og i-cord kant í lokin.
Garn magn sem gefið er upp miðast við meðaltal og getur því verið breytilegt eftir einstaklingum.
Shipping & Returns
We ship from Copenhagen, Denmark, with care and intention — just like our products.
Shipping within Denmark is 50 DKK and international shipping is 132 DKK.
We offer free shipping on orders over:
• 600 DKK in Denmark
• 1200 DKK internationally
Returns & Refunds
Changed your mind? No problem. Most items can be returned within 14 days of purchase as long as they’re in original condition — unworn, unwashed, with tags intact.
Please note: Made-to-order hand-knitted styles and knitwear patterns are non-refundable.
You’ll receive a refund (excluding shipping) once we’ve received your return and confirmed everything is in good shape. Return costs are your responsibility.