Kategori: Hjemmeside, ICELANDIC - PATTERNS
Íslenska útgáfan
Style ERIKASWEATER er prjónauppskrift.
Uppskriftin er send á netfang sem gefið er upp og í PDF formi sem hægt er að hlaða niður.
Stærðir (XXS) XS (S) M (L) XL (XXL) 3XL
1.Yfirvídd
(110) 115 (120) 127 (132) 135 (138) 143
2.Lengd mæld frá baki niður
(44) 46 (48) 50 (51) 52 (52) 52
1.Yfirvídd (110) 115 (120) 127 (132) 135 (138) 143
2.Lengd mæld frá baki niður (44) 46 (48) 50 (51) 52 (52) 52
Peysan er hönnuð til að vera laus í sniðinu, með um það bil 20-30 cm auka vídd. Í minni stærðunum má gera ráð fyrir meiri hreyfivídd en í stærri stærðunum.
Hæfni: Fitja upp, prjóna slétt í hring, auka út, taka saman, i-cord kantur, lykkja saman og fella af.
Garn
Angel lace or Angel long lace : 1/1/1/1/1/1
Handlituð Angel light lace frá Thelma Steimann, garnið er létt og silki mjúkt. Garnið sa-
manstendur af 80% extra fínni merino ull og 20% silki. Angel light lace er fullkomið garn til
að prjóna með Kid silk mohair til að bæta styrk í garnið. Hver hespa inniheldur um það bil
100gr 800 or 1200 m.
Kid silk mohair : 2/2/2/2/3/3/3/3
Handlitið silki mohair frá Thelma Steimann, garnið er blanda af burstuðu 72% mohair og
28% silki, meðallengd ca. 420m/50gr í hverri hespu. Silkimjúk áferð og þægileg ull til að
vinna með
Prjónar og aukahlutir
Hringprjónar 8 mm, 40, 60 & 100 cm
5 mm sokkaprjónar fyrir i-cord
Saumnál til að fela enda
Prjónasnúra eða aukagarn
Prjónamerki
Prjónfesta
Hafið í huga að sannreyna prjónfestu áður en hafist er á verkefninu. Fitjið upp 12 L , prjónið slétt 19 umf á prj 8 mm fyrir 10 x 10 cm prjónfestu. Aðlagið prjónastærð til að ná prjónfestu.
Gott að hafa í huga
Peysan er prjónuð ofan frá og niður í hring með tvöföldu bandi, Angel lace og Kid silk mohair. Fyrst er fitjað upp fyrir rúllukragann og síðan haldið áfram niður berustykkið sem prjónað er með útaukningum. Þegar berustykkið er fullunnið er peysunni skipt í ermar og bol. Bolurinn er prjónaður áfram í hring, og ermarnar eru prjónaðar á sama hátt með fallegum úrtökum á hliðunum og i-cord kant í lokin.
Garn magn sem gefið er upp miðast við meðaltal og getur því verið breytilegt eftir einstaklingum.
Forsendelse & Returnering
Vi sender fra København, Danmark, med omhu og hensigt – ligesom vores produkter.
Fragt inden for Danmark er 50 DKK og international fragt er 132 DKK.
Vi tilbyder gratis fragt på ordrer over:
• 500 DKK i Danmark
• 800 DKK internationalt
Returneringer og tilbagebetalinger
Har du skiftet mening? Intet problem. De fleste varer kan returneres inden for 14 dage efter købet, så længe de er i original stand - ubrugte, uvaskede, med tags intakte.
Bemærk venligst: Håndstrikkede styles og strikmønstre kan ikke refunderes.
Du modtager en refusion (ekskl. forsendelse), når vi har modtaget din retur og bekræftet, at alt er i god stand. Returneringsomkostninger er dit ansvar.