top of page

 

SKIL OG SKIPTA

 

LESIÐ YFIR SKILMÁLANA ÁÐUR EN ÞIÐ VERSLIÐ Á HEIMASÍÐUNNI

 

SKIL // ENDURGREIÐSLA 

 

Við tökum við skilum á öllum seldum vörum, nema uppskriftum og handprjónuðum vörum. Þegar skilað er vöru, þurfa eftirfarandi hlutir að vera á hreinu:

Vörunni verður að vera skilað innan við 14 daga frá því hún var keypt.

 

Vörurnar þurfa að vera ónotaðar og enþá með tilheyrandi merkinum.

Ef óskað er eftir endurgreiðslu (póstgjald er ekki tekið inn í endurgreiðsluna) er varan endurgreidd í gegnum sama greiðslumiðil og varan var versluð í gegnum. Þegar við höfum mótekið vöruna í réttu ásigkomulagi er varan endurgreidd.

 

Sendingargjald er ábyrgð kaupandans við endursendingu.

 

ER VARAN GÖLLUÐ?

 

Kom varan gölluð, eða hafið þið tekið á móti rangri vöru eða eruð ósátt við þá vöru sem þið hafið mótekið. Hafið þá samband við okkur og við munum laga það. Ef varan er gölluð sjáum við um allan kostnað við að koma vörunni áfram til okkar og við munum einnig endurgreiða vöruna að fullu.

//HAFIÐ SAMBAND VIРthelmabyssteimann@gmail.com ÁÐUR EN ÞIÐ SKILIÐ VÖRU

VÖRUM SKAL SKILAÐ Á EFTIRFARANDI HEIMILISFANG

Thelma Steimann 

EJLER BILLES ALLE 39

2300 KAUPMANNAHÖFN

DANMÖRK

Öll verð inn á  www.thelmasteimann.com verlsun eru með 25% dönskum virðisauka.

Eignarréttur  © Thelma Steimann . Öll endurgerð af okkar vöru er ólögleg

IMG_6940_VSCO.JPG
bottom of page