top of page

KNITTABLE X THELMA

lør. 24. maj

|

Reykjavík

Prjónanámskeið, prjónakvöld og margt fleira skemmtilegt

KNITTABLE X THELMA
KNITTABLE X THELMA

Tid og sted

24. maj 2025, 12.00 – 23.00

Reykjavík, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík, Iceland

Om eventet

Þann 24.05 mun Thelma Steimann og Nanna hjá Knittable vera með ótrúlega spennandi prjónaviðburð í Hafnarhúsinu, Reykjavík.

Gengið inn um inngang A, á hægra horn byggingarinnar (nær Tollhúsinu) og farið upp á hæð 2.


Dagurinn byrjar kl.12.00 með námskeiði í hvernig hægt er að hanna sýna eigin prjónaflík.


WORKSHOP 12.00 - 15.00


Námskeiðið stendur yfir frá kl.12.00-15.00 og munum við fara yfir breytt efni varðandi hvernig maður hannar sýna eigin prjóna flík.

Farið verður yfir hvernig maður þróar sýna eigin hugmynd yfir í tæknilegu hliðarnar og hvernig hægt er að nýta forritið Knittable sér til halds og trausts í útreikningum. Þátttakendur taka með sér skriffæri, pappír (skissubók), prjóna, garn og önnur verkfæri. Þetta er gullið tækifæri til að leyfa sköpunnar gleðinni að ráða förinni með leiðsögn og stuðning til að feta sín fyrstu skref og taka hugmyndir sínar á næsta stig.


Billetter

  • NÁMSKEIÐ, LYKKJUR OG LÖGG

    Þessi miði gefur þér aðgang yfir allan daginn. Fyrir námskeiðið er mikilvægt að muna eftir skriffærum, pappír (skissubók), garni, prjónum og öðrum verkfærum.

    10.000 ISK

  • NÁMSKEIÐ

    Þessi miði gefur þér aðgang á lokað námskeið frá 12.00 - 15.00. Fyrir námskeiðið er mikilvægt að muna eftir skriffærum, pappír (skissubók), garni, prjónum og öðrum verkfærum.

    9.000 ISK

  • LYKKJUR OG LÖGG

    Þessi miði gefur þér aðgang á kvöldvökuna milli 20.00 - 23.00 Muna að taka með sér prjónana og góða skapið.

    3.000 ISK

Total

0 ISK

Google Maps blev blokeret på grund af dine indstillinger for Analytics og funktionelle cookies.

Del dette event

bottom of page